Starfsmannastefna

Starfslið skólans starfar samkvæmt lögum, reglugerðum, erindisbréfum, kjarasamningum og gildandi fyrirmælum á hverjum tíma svo og ákvörðun skólameistara um skiptingu starfa milli starfsmanna. Innan skólans hafa verið gerðir sérstakir samningar um fjarkennslu og svonefndar alúðargreiðslur samanber gildandi kjarasamning fjármálaráðuneytis og Kennarasambandsins. Í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu er lögð áhersla á eftirtalin atriði í starfsmannamálum: Að allir … Halda áfram að lesa: Starfsmannastefna